Burkina Faso Fréttir
Nýjir nemendur í Búrkína Fasó
Venjan er sú að dagurinn er tekinn snemma í Búrkína Fasó og þessa dagana er mikið um að vera í ABC skólanum þar. Þann 3. október hófst skóli að nýju eftir frí og 70 nemendur eru að hefja skólaferil sinn í 1. bekk. Þá fer ferli í gang þar sem [...]