Fréttir
Hleypur fyrir börnin
Lífeindafræðingurinn Kolbeinn Sigurðsson er byrjaður að undirbúa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer þann 18. ágúst næstkomandi. Hann er einn þeirra sem ætla að hlaupa fyrir ABC barnahjálp og fyrir það erum við afar þakklát. Kolbeinn mun hlaupa hálfmaraþon (21,1 km) og er hann vanur hlaupari. Hjartans mál Kolbeinn segir [...]