Burkina Faso Fréttir
Stór matsalur væntanlegur í ABC skólann í Búrkína Fasó
Mikill fjöldi íslenskra sjálfboðaliða hefur heimsótt ABC skólann í Búrkína Fasó. Í febrúar síðastliðnum hélt 12 manna hópur út og kom með fartölvur, bolta og fleira og aðstoðaði við ýmis verkefni. Mikil uppbygging hefur verið í skólanum á þessu og síðasta ári og t.a.m. er framhaldsskóli á þremur hæðum þegar [...]