Burkina Faso Fréttir
Þakkir til Talíþa Kúm
ABC barnahjálp barst höfðingleg gjöf frá kortagerðinni Talíþa Kúm. Gjöfin var til stuðnings mæðrum barna í ABC skólanum í Búrkína Fasó. Kortagerðin samanstendur af hóp sjálfboðaliða sem býr til einstaklega falleg handunnin kort. Tilgangur starfs þeirra er að safna fjármunum til stuðnings mæðrum barna í skólum ABC barnahjálpar. Talíþa kúm [...]