Fréttir Úganda
Þakklát stuðningsaðilum
Nashiba er sjö ára gömul stúlka sem er í skóla á vegum ABC barnahjálpar í Úganda. Hún á fimm systkini og eitt þeirra nýtur einnig stuðnings til náms. Móðir þeirra er ekkja og hún eldar maís og gengur í hús og reynir að selja til að þéna smá pening. Hann [...]