Fréttir
Þau hlaupa til styrktar ABC barnahjálp
Við hjá ABC barnahjálp fórum á stúfana og leituðum uppi þá hlaupara sem hægt var að finna og höfðu ákveðið að hlaupa til styrktar ABC barnahjálp í Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka sem fram fer á morgun(laugardaginn 19. ágúst 2017). Við erum svo gífurlega þakklát öllum þeim sem völdu að styrkja okkar [...]