Burkina Faso Fréttir Kenýa
Þakkir til velunnara starfsins
Nú er árið senn á enda og gaman að líta yfir farinn veg. Árið 2016 er tuttugasta og áttunda ár samtakanna og það var svo sannarlega gott. Við eigum okkur marga velunnara og njótum góðs af. Bandarísku hjáparsamtökin Go Near Ministry stóðu fyrir söfnun á viðgerð á vatnsdælu á svæði [...]