Fréttir Kenýa
Ljóðahópurinn í Star of Hope byrjar vel
Ljóðahópur ABC skólans í Star of Hope hefur undanfarin ár staðið sig frábærlega í hinni árlegu Kenya Music Festivals. Á síðasta ári var hann fulltrúi Nairobi í lokakeppninni og keppti í sex greinum. Hópurinn hreppti fyrstu verðlaun í einni greininni fyrir ljóðaflutning. Nú er nýtt ár og ný keppni og [...]