Börn hjálpa börnum Fréttir
Við þökkum kærlega fyrir okkur
Árleg söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, stóð yfir dagana 16. mars til 9. apríl og gengu grunnskólabörn í heimili og fyrirtæki með söfnunarbauka. Söfnunin fagnaði merkum áfanga en hún var haldin í tuttugusta sinn. Okkur þykir ánægjulegt að tilkynna að alls söfnuðust 7.987.020 krónur til styrktar starfinu. Söfnunarfénu verður [...]