Burkina Faso Fréttir
Vinnuferð til Búrkína Fasó
Nú í október fóru 7 íslendingar í vinnu og hjálparferð til Búrkína Fasó. Tóku þau með sér fullar töskur af gjöfum, fullt af hæfileikum og vinnufúsar hendur. Meðal annars tóku þau með sér 4 fullar töskur af íþróttabúningum frá íþróttafélögunum Haukum og Stjörnunni og erum við afskaplega þakklát fyrir þá [...]