Burkina Faso Fréttir
Menntun gefur von
Sagt er að ein mynd segi meira en þúsund orð. Hvað þá þessar tvær myndir! Þessi stúlka er nemandi í Ecole ABC de Bobo. Allir nemendur skólans búa í fátækrahverfinu Quenzenville í útjaðri borgarinnar Bobo Dioulasso sem er næst stærsta borgin í Búrkína Fasó með um hálfa milljón íbúa. Hinrik [...]