Takk fyrir okkur - ABC barnahjálp

Takk fyrir okkur

alt

Reykjavíkurmaraþonið fór fram 20. ágúst og sem fyrr var hægt að safna áheitum fyrir góðgerðarfélög. Alls söfnuðu 42 hlauparar áheitum fyrir okkar samtök og niðurstaðan varð 115.000 krónur.

Við þökkum hlaupurunum kærlega fyrir þeirra stuðning og svo auðvitað öllum þeim sem hétu á þá.