ABC hjálparstarf - ABC barnahjálp

ABC hjálparstarf

ABC hjálparstarf var stofnað í júní af átta einstaklingum.

Skrifstofu var komið upp í Sóltúni í Reykjavík. Ýmsum hugmyndum kastað fram um hvernig skuli raungera hugsjón þessarra nýju samtaka.