Endurbættur matsalur tekinn í notkun í ABC skólanum í Kitetika í Úganda.
Samkvæmt lögum í Úganda þarf að vera ákveðið langt á milli hvers nemanda þegar landspróf eru tekin og hafa því ekki allir nemendur skólans fengið að taka þau sökum plássleysis.
Matsalurinn hefur því nú verið nýttur í landsprófunum og hafa fleiri börn því átt kost á að ljúka landsprófunum og hefur menntunin aukið reynslu þeirra, færni í samskiptum og lífsleikni.