ABC barnahjálp 30 ára – ABC barnahjálp

ABC barnahjálp 30 ára

Þetta starfsár var okkur sérstakt fagnaðarefni því við fögnuðum 30 ára afmæli. Tugþúsundir barna hafa haldið út í lífið með menntun og von fyrir milligöngu ABC á þessum 30 árum.