ABC blaðið - ABC barnahjálp

ABC blaðið

ABC gefur út tímarit um málefni samtakanna.

Blaðið inniheldur alls kyns fróðleik um ABC barnahjálp, viðtöl við skjólstæðinga, vettvangsleiðtoga, stuðningsaðila og fleiri.

Gefin eru út tvö tímarit á ári og fá allir stuðningsaðilar eintak sent heim til sín.