ABC gefur út tímarit um málefni samtakanna.
Blaðið inniheldur alls kyns fróðleik um ABC barnahjálp, viðtöl við skjólstæðinga, vettvangsleiðtoga, stuðningsaðila og fleiri.
Gefin eru út tvö tímarit á ári og fá allir stuðningsaðilar eintak sent heim til sín.