ABC opnar annan nytjamarkað - ABC barnahjálp

ABC opnar annan nytjamarkað

Nýr nytjamarkaður, Hakuna Matata, var opnaður á Laugavegi 103. Þar var aðallega seldur fatnaður og smávara.

Í kjölfarið var lista- og menningarmiðstöðin Líf fyrir líf opnuð á sama stað. Hugmyndin með miðstöðinni var að bjóða fólki að taka að sér að styrkja barn í minningu látins ástvinar.

Starfsemi Hakuna Matata og Líf fyrir líf var hætt árið 2014.