ABC skólinn hefur göngu sína - ABC barnahjálp

ABC skólinn hefur göngu sína

ABC hefur göngu skóla sem fræðir fólk um starfsemi samtakanna og hjálparstarf almennt. Fagfólk víða leggur lið við að móta kennsluefni og sinna kennslu. Í lok hverrar annar hélt hópur út á vettvang til Kenýa og fékk að að kynnast starfinu þar og taka virkan þátt.

Allir kennarar gáfu vinnuframlag sitt.