ABC styrkir jákvæðar forvarnir í skólum - ABC barnahjálp

ABC styrkir jákvæðar forvarnir í skólum

ABC ræðst í fyrsta innanlandsverkefnið í samstarfi við Marita fræðsluna og IOGT.

Samtökin kosta jákvæðar forvarnir í tólf grunnskólum fyrir nemendur og foreldra 5. og 6. bekkinga.

Magnús Stefánsson hefur haldið fjölda kynninga fyrir nemendur og foreldra. Frá og með árinu 2018 hefur hann talað við um 180.000 einstaklinga. Í dag eru kynningarnar undir nafninu “Forvarnarfræðsla Magga Stef”.