Afmælistímarit og ný heimasíða - ABC barnahjálp

Afmælistímarit og ný heimasíða

Í tilefni afmælisins gáfum við út veglegt afmælistímarit, sem dreift var á 30.000 heimili í júní á sama tíma og við opnuðum nýja heimasíðu.