Betra aðgengi að vatni í Úganda – ABC barnahjálp

Betra aðgengi að vatni í Úganda

ABC byggði nýja vatnsstanda við skólana í Úganda, með styrk frá ICEIDA.