Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Búrkína Fasó

Í Búrkína Fasó flutti skólinn formlega í nýtt húsnæði. Borað var fyrir vatni og brunnur gerður á skólalóðinni, nýr matsalur og eldhús voru byggð við skólann ásamt litlu húsi fyrir húsvörðinn.