Hefjum samstarf í Bangladess - ABC barnahjálp

Hefjum samstarf í Bangladess

Í desember hóf ABC samstarf við frjálsu félagasamtökin Agape Social Concern (ASC) . ASC hefur starfað í Bangladess frá árinu 1997 og markmið þeirra er félagsleg uppbygging fátækra og útskúfaðra einstaklinga og hópa. ASC rekur Heimili friðar og þar fá börn kennslu og heimavist.