Heimsókn til Filippseyja - ABC barnahjálp

Heimsókn til Filippseyja

Tilbaka til upphafsins. ABC heimsótti starfið á Filippseyjum, þar sem ABC hóf stuðning við börn árið 1990 í gegnum Children´s mission. Hefur samstarfið verið farsælt allar götur síðan.