Heimsókn til Indlands 09 mar Í janúar fór Laufey framkvæmdarstjóri ABC í heimsókn til Indlands í tilefni þess að nú eru 25 ár síðan við byrjuðum að styrkja börn til náms þar. Share