Höfuðstöðvar og “Nytjó” flytja í Kópavoginn 05 mar Í ársbyrjun flytja höfuðstöðvar ABC og “Nytjó” starfsemi sína yfir í Víkurhvarf 2 í Kópavogi. Í fyrsta sinn eru Nytjamarkaðurinn og skrifstofur samtakanna á sama stað. Share