Í lok ársins setti ABC á fót skóla að nafni ABC Complex School á svæði Masaai fólksins á miklu dreifbýlissvæði í Kenýa.
Framtíðarhorfur Masaai búa eru í miklu uppnámi sökum slæmra skilyrða og því binda þeir miklar vonir við menntun barnanna. Fátæktin á svæðinu er gríðarleg.
Nemendur skólans byrja í grunnskóla og geta klárað ígildi stúdentsprófs.