Kenýa nýtt fjölnotahús og viðhald – ABC barnahjálp

Kenýa nýtt fjölnotahús og viðhald

Byggt var nýtt fjölnotahús við heimavistina, eldhúsaðstaðan máluð og bætt, gangstígur lagður á milli húsa, salerninsaðstaðan bætt og leiktæki yfirfarin.