Prentaðar lestrarkennslubækur og haldin lestrarkennslunámskeið á tveimur indíánamálum í Mexíkó. Námskeiðin voru haldin fyrir tvo þjóðflokka í samstarfi við þekkta Biblíuþýðendur í Bandaríkjunum.
Árið eftir var haldið lestrarkennsluverkefni fyrir þjóðflokk á Fílabeinsströndinni.