Ný skólabygging í Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Ný skólabygging í Búrkína Fasó

Í ágúst var hafist handa við að byggja skólahúsnæði fyrir unglingadeild við ABC skólann. Til stendur að hún muni verða þrjár hæðir.