Nýjar skólastofur í Namelok 05 mar Tvær nýjar skólastofur teknar í notkun í ABC skólanum í Namelok í Kenía. Byggingarnar voru fjármagnaðar fyrir ágóða söfnunarinnar Börn hjálpa börnum. Share