Nýjir vatnstankar í Úganda - ABC barnahjálp

Nýjir vatnstankar í Úganda

Vatnsverkefninu “Save water” lauk í febrúar en á alþjóðlega degi vatnsins þann 22.mars voru nýju vatnstankarnir formlega vígðir og fengu öll börnin í grunnskólanum gefins vatnsflöskur til að fylla á, á daginn.