Nýr bíll í Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Nýr bíll í Búrkína Fasó

Keyptur var nýr Toyota Land Cruiser sem afhentur var í desember og kom í stað þess gamla sem var orðinn 21 árs og ónýtur en hafði þó þjónað skólanum í Bobo dyggilega í 11 ár.