Nýr leikskóli og vatnsturn í Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Nýr leikskóli og vatnsturn í Búrkína Fasó

Nýr leikskóli var byggður fyrir gjafafé frá Nytjamarkaðinum á Selfossi og gerði okkur kleift að taka inn tvo nýja árganga, 4 og 5 ára.

Vaskir menn fóru frá Áveitunni á Akureyri og gáfu starfinu alla vinnu og mikinn kostnað til að setja upp þennan vatnsturn og pípulagnir í húsinu.