Nýr matsalur í Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Nýr matsalur í Búrkína Fasó

Nýr matsalur, um 375 fermetrar að stærð, er tekinn í notkun í ABC skólanum í Búrkína Fasó.

Matsalurinn var heilmikil framkvæmd og rúmar um 700 börn.