Nýtt leiksvæði í Pakistan - ABC barnahjálp

Nýtt leiksvæði í Pakistan

Í byrjun árs var byggt nýtt leiksvæði við skólann með útileiktækjum og íþróttavarningi. Einnig var sett upp nemendaeldhús svo börnin eiga sitt eigið te og drykkjarhorn sem þau geta nýtt á skólatíma.