Pakistan - ABC barnahjálp

Pakistan

Í Pakistan voru fjórir nýir skólar settir á fót í leiguhúsnæði og framkvæmdir hafnar við byggingu fimmta skólans. Framkvæmdir hafnar á nýju landi ABC, byggður veggur í kring og byggingarframkvæmdir hafnar við heimavistarskóla.