Starf hafið í Pakistan og höfðustöðvar ABC flytja - ABC barnahjálp

Starf hafið í Pakistan og höfðustöðvar ABC flytja

ABC hefur samstarf við pakistana að nafni Sharif Ditta sem hóf starfsemi skóla í eigin húsnæði sem synir hans byggðu fyrir hann til að njóta eftirlaunaaldurs.

Alls stóð ABC fyrir byggingu sex skóla í landinu með söfnunum og stuðningi frá íslenskum styrktarforeldrum. Árið 2017 lauk samstarfi ABC í Pakistan en starfsemin gengur mjög vel og er orðin sjálfbær.

Einnig flytja höfuðstöðvar ABC barnahjálpar úr Sóltúni yfir í Síðumúla.