Rafvæddum skólasvæðið í Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Rafvæddum skólasvæðið í Búrkína Fasó

ABC fékk styrk frá Utanríkisráðuneytinu til þess að rafvæða með sólarrafhlöðum heimavistir og ýmis önnur hús sem tengjast starfsemi skólans í Búrkína Fasó.