Sjálboðaliðar hjálpa til í Búrkína Fasó og Kenía - ABC barnahjálp

Sjálboðaliðar hjálpa til í Búrkína Fasó og Kenía

Sjálboðaliðar heimsóttu skólann í Búrkína Fasó tvisvar á árinu og gengu í ýmis störf, svo sem fataúthlutun, vinnu við uppsetningu á sólarsellum og vatnsveitu.

Heimavistin í Kenía endurbætt og byggt nýtt eldhús.