Sólarsellur og íþróttasvæði í Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Sólarsellur og íþróttasvæði í Búrkína Fasó

Nýjar sólarsellur fyrir skólann í Búrkína Fasó voru teknar í notkun og opnað var nýtt bókasafn fyrir gjafafé. Íþróttasvæðið var klárað fyrir styrk úr sjóðinum “Börn hjálpa börnum”