Stuðningur við fjölskyldur vegna flóða – ABC barnahjálp

Stuðningur við fjölskyldur vegna flóða

Neyðarsjóður ABC styður við fjölskyldur í Pakistan sem misstu allt í flóðum í júní. Um 200 fjölskyldur fengu neyðaraðstoð.