Styrktarbingó í Veginum - ABC barnahjálp

Styrktarbingó í Veginum

ABC bingó og málverkauppboð var haldið í Veginum í Kópavogi til styrktar nýja skólans í Pakistan, til að byggja vatnsbrunn á lóð skólans ásamt því að koma upp heilsugæslu og tryggja lækna heimsóknir út skólaárið.