Starf hafið í Úganda - ABC barnahjálp

Starf hafið í Úganda

Samstarf hafið við Uganda Australia Foundation sem hjónin Trudy og Francis Odida stofnuðu til hjálpar nauðstöddum börnum í Úganda. Samtökin bera nafnið ABC Children’s Aid Uganda í dag. 

Alls rekur ABC Children´s Aid Uganda níu skóla í landinu og samstarfið heldur áfram í dag. Íslenskir styrktaraðilar styðja á annað þúsund börn til náms í skólunum.