Úganda - ABC barnahjálp

Úganda

Í Úganda var byggð fjórða hæð nýja ABC skólans í Kitetikka.

Einnig var haldið áfram með uppbygginguna í Rackoko þar sem hafist var handa við byggingu heimavistar fyrir stúlkur.

Lokið var við byggingu álmu fyrir tilrauna- og tölvustofur við unglingaskólann í Kitetikka sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands kostaði ásamt útvarpsstöð í Rackoko sem samstarfsverkefni með ABC barnahjálp.