Úganda viðhald – ABC barnahjálp

Úganda viðhald

Farið var í mikið viðhald, húsnæði málað, viðgerð á þökum, endurnýjun á rafmagnsvírum, salerni byggð fyrir kennara, viðgerð á salernum nemenda. Borða og stólar lagfærð, kojur teknar í gegn og öryggiskerfi betrumbætt. Aðstaða til íþróttaiðkunar uppfærð og fótbotavöllur afgirtur.