Viðgerðir á Filippseyjum - ABC barnahjálp

Viðgerðir á Filippseyjum

Farið var í töluverðar framkvæmdir á húsnæði skólans í Molfried Center. Þakið lagað og málað, hús máluð að utan og innan og lagfært þar sem við átti.