Vinnu- og hjálpaferðir til Búrkína Fasó - ABC barnahjálp

Vinnu- og hjálpaferðir til Búrkína Fasó

Tvær vinnu- og hjálparferðir voru farnar til Búrkína Fasó á árinu. Í febrúar fóru 12 manns og tóku þau með sér fartölvur, bolta og fleiri gjafir og aðstoðuðu við ýmis verkefni. Í október fóru 7 manns með fullar töskur af gjöfum og unnu við uppsetningu á vatnstanki og sólarsellum.