Tónlistarnámskeið í Búrkína Fasó - Myndir - ABC barnahjálp

Tónlistarnámskeið í Búrkína Fasó – Myndir

Nú er skólaárinu lokið í Búrkína Fasó og komið sumarfrí í ABC skólanum. Þessa vikuna býðst nemendum að sækja tónlistarnámskeið þar sem krakkanir fá kennslu á þau hljóðfæri sem þau kjósa sér. Íþróttirnar eru líka á dagskrá eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en íþróttasvæði skólans er vel nýtt á hverjum degi. Þar erum við búin að byggja upp körfubolta,- fólbolta,- handbolta,- og blakvöll ásamt mjög skemmtilegu fimleikasvæði sem er alveg einstakt í Búrkína Fasó.