Vinningaskrá Jólahappdrættis Nytjamarkaðsins - ABC barnahjálp

Vinningaskrá Jólahappdrættis Nytjamarkaðsins

Við þökkum öllum þeim sem, með kaupum á happdrættismiðum, studdu við byggingu á matsal við skólann í Bangladess. Búið er að draga í happdrætti Nytjamarkaðsins og biðjum við vinningshafa að vitja vinninga sinna á Nytjamarkaðinum, Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi.




Skildu eftir svar